Beint: Rætt um neikvæð smitáhrif

Viðburðurinn fer fram á ensku en rætt er við leiðandi …
Viðburðurinn fer fram á ensku en rætt er við leiðandi vísindafólk og sérfræðinga á sviði sjálfbærrar þróunar. mbl.is/​Hari

Íslensk stjórnvöld í samstarfi við UNICEF standa fyrir viðburði um neikvæð smitáhrif í tengslum við ráðherrafund Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Með smitáhrifum er átt við hvernig aðgerðir innan eins ríkis hafa áhrif á getu annarra ríkja til að ná markmiðum um sjálfbærni. 

Viðburðurinn fer fram á ensku en rætt er við leiðandi vísindafólk og sérfræðinga á sviði sjálfbærrar þróunar, bæði íslenska og erlenda, um smitáhrif og hvað megi gera til sporna við þeim. Nánari lýsingu má nálgast á vef Stjórnarráðsins.

Streymi frá viðburðinum hefst klukkan 14 og er hægt að fylgjast með hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert