Ferðamenn virða rauð viðvörunarljós að vettugi

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:47
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:47
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Mikið brim var við Reyn­is­fjöru í gær. Gekk sjór­inn á land með lát­um og var bíla­planið við fjör­una á tíma­bili á floti. Tals­verður fjöldi ferðamanna var á svæðinu þegar sjór­inn flæddi yfir og urðu þó nokkr­ir skelkaðir og yf­ir­gáfu svæðið.

Á tíma­bili þurftu ferðamenn að láta það duga að standa í fjöru­kamb­in­um þar sem ekki var óhætt að ganga niður í fjör­una. Þegar þessi mynd var tek­in síðdeg­is í gær voru aðstæður orðnar betri en hætt­an þó ekki yf­ir­staðin eins og rauða viðvör­un­ar­ljósið gef­ur til kynna.

Ferðamenn í fjörunni í gær.
Ferðamenn í fjör­unni í gær. mbl.is/​Jón­as Er­lends­son
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert