Spursmál er hárbeittur umræðuþáttur í stjórn Stefáns Einars Stefánssonar. Þar er rætt við stjórnmálamenn og fólk í íslensku atvinnulífi um þau mál sem helst brenna á þjóðinni hverju sinni.
Átján manns hafa verið ákærðir í máli sem tengist hópi sem er grunaður um innflutning, vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna.