Hreiðar Már Sigurðsson ehf.

Hreiðar Már Sig­urðsson, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, er ákærður fyrir að hafa mis­notað aðstöðu sína og stefnt fé bank­ans í veru­lega hættu þegar hann lét bank­ann veita einka­hluta­fé­lag­inu Hreiðar Már Sig­urðsson ehf. 574 millj­óna króna ein­greiðslu­lán í ág­úst 2008. Er hann ákærður fyrir umboðssvik og innherjasvik. Jafnframt er Guðný Arna Sveins­dótt­ir, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Kaupþings, ákærð fyr­ir hlut­deild í umboðssvik­um.

RSS