Fer maki þinn yfir mörk undir áhrifum áfengis?

„Stundum erum við að sjá fólk sem er ánægt í parasambandi fara mjög langt í áfengisneysluna og fer inn í það að hegða sér bara alls ekki með þeim hætti sem það myndi annars gera þegar það er ekki í áfengi,“ segir Björg Vigfúsdóttir í Dagmálum.

Leita að myndskeiðum

Smartland