Ferðaþjónustan haldi dampi

Hildur Margrét Jóhannsdóttir hagfræðingur Landsbankans og Jón Bjarki Bentsson aðalhagfræðingur Íslandsbanka eru sammála um að heilt yfir séu efnahagshorfurnar fyrir árið nokkuð bjartar. Þetta kemur fram í viðskiptahluta Dagmála.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti