Gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna er Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Heiðrún Lind tók sæti í stjórn Sýnar á dögunum. Spurð hvaða tækifæri hún sjái í rekstri Sýnar segir hún þau vera fjölmörg.