„Eins og stelpan mín, fimmtánda orðið hennar var „duck“ á ensku. Þá fékk ég svakalegt samviskubit svona mömmusamviskubit og þurfti þá bara að slökkva á Ms Rachel og ákveða að nú yrði bara sett á íslenskt efni,“ segir Kristín Erla Tryggvadóttir í Dagmálum en hún framleiðir nú íslenskt barnaefni á Youtube.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn