Berglind Rós Magnúsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, hefur unnið að rannsóknum á því sem dr. Anna Guðrún Jónasdóttir kallar ástarkraft og þeirri misskiptingu sem samfélagið búið við hvað hann varðar og bitnar aðallega á konum, sem séu megin ástarveitur í umhyggjuhagkerfinu.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn