Kenndi sjálfri sér um nauðgunina

„Ég hafði enga sönnunarbyrði því það var svo langt frá atvikinu liðið. Ég lenti í erfiðleikum í dómskerfinu og það var svo margt sem ég gat gagnrýnt eftir á út frá því hvernig á mínum málum var tekið,“ lýsir Erna Hrönn í Dagmálum.

Leita að myndskeiðum

Smartland