Fimm herferðir tilnefndar til Árunnar

Fimm auglýsingaherferðir eru tilnefndar til markaðsverðlaunanna Árunnar. Verðlaunin eru veitt árangursríkustu auglýsingaherferð ársins á ÍMARK deginum föstudaginn 1. mars nk.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti