Pantaði 900 iMac en kom þeim ekki í þotuna

Bjarni Ákason hafði mikla trú á þeim nýjungum sem Apple færði neytendum á sínum tíma. Svo mjög að hann pantaði 900 iMac-tölvur sem fylltu eina og hálfa flutningaþotu. Þær seldust allar og meira til.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti