Svaf ekki fyrsta árið eftir kaupin

Bjarni Ákason keypti Bakó-Ísberg í ársbyrjun 2019. Síðan dundu áföllin á, fall WOW air og útbreiðsla kórónuveirunnar. Hann segir verkefnið að koma fyrirtækinu á réttan kjöl hafa verið spennandi en krefjandi.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti