Valdimar Ármann, fjárfestingastjóri A/F rekstraraðila, segir að skuldabréfamarkaðurinn hafi sveiflast með væntingum um hvenær vaxtalækkunarferli Seðlabankans hefjist og bendir á að evrópski seðlabankinn sé að sigla á þann stað að hann geti farið að lækka vexti en staðan sé önnur hér á landi.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn