Líklegt er að raunvextir verði í kringum 2-3% á næsta ári og gætu haldist í því stigi næstu árin. Þetta segir Una Jónsdóttir aðalhagfræðingur Landsbankans í viðskiptahluta Dagmála en hún var þar gestur ásamt Kára S. Friðrikssyni hagfræðingi hjá Arion.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn