Kári S. Friðriksson hagfræðingur í Arion greiningu segir að almennt séð séu heimilin vel í stakk búin til að takast á við hátt raunvaxtastig. Þau hafi lagt áherslu á sparnað, auður þeirra hafi aukist og tekjur séu góðar.
Yfirlit | Innlent | Erlent | Viðskipti | Íþróttir | Heimilislíf | Fólkið | K100 | Smartland | Matur | Enski boltinn