Ævintýralegt flug yfir Reykjavík

Flugstjórarnir Kári Kárason og Arn­ar Jök­ull Agn­ars­son sýndu listir sínar þegar þeir flugu Esjunni, fyrstu Airbus-þotunni í flota Icelandair, tvisvar yfir Reykjavíkurflugvöll áður en lent var á Keflavíkurflugvelli. Gafst þá einstakt tækifæri til að skoða höfuðborgarsvæðið úr lofti.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti