Segir ákveðinn skuldavanda fyrir hendi

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að ákveðinn skuldavandi sé fyrir hendi þótt hann sjáist ekki í þeim gögnum sem liggja fyrir núna. Skammtímaskuldir heimila hafa aukist á tímum hárra vaxta og verðbólgu þó svo að skuldahlutfall íslenskra heimila sé ekki á slæmum stað

Leita að myndskeiðum

Viðskipti