Verðlagning á bréfum spennandi

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi segir að verðlagningin á hlutabréfum og skuldabréfum sé spennandi um þessar mundir. Þetta segir hann í viðskiptahluta Dagmála spurður hvernig hann telji að gangurinn verði á fjármagnsmörkuðum á næsta ári.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti