Óvissa í ríkisfjármálum

Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi var gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Spurður hvort hann telji að bjartari tímar séu fram undan í íslensku efnahagslífi segist hann vona það en þó fari það mikið eftir vendingum í pólitíkinni.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti