Rekstur banka verður sífellt flóknari

Bendedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, segir að sífellt sé verið að skoða leiðir til að reka bankann með skilvirkari hætti. Þetta segir Benedikt í viðtali í viðskiptahluta Dagmála, spurður hvort það hafi komið til skoðunar að sameina Arion banka og Kviku banka, en fjallað var um þann orðróm í viðskiptamiðlum fyrir nokkru.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti