Hár verð­trygg­ing­ar­jöfn­uð­ur áhyggjuefni

Benedikt Gíslason bankastjóri Arion er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Spurður hvort hár verðtryggingarjöfnuður, munurinn á verðtryggðum eignum og skuldum, sé eitthvað sem bankinn hafi áhyggjur af segir Benedikt að það sé áhyggjuefni.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti