Umræðan byggist á upp­lýs­inga­óreiðu

Í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna var meðal annars rætt um umræðuna á Íslandi og hvort hún sé ósanngjörn gagnvart bankarekstri. Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka og gestur þáttarins segir að sér þyki öllum atvinnugreinum hollt að hafa gott aðhald.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti