Það er alltaf óvissa

Hildur Margrét Jóhannsdóttir hagfræðingur hjá Landsbankanum segir að auðvitað geti komið bakslag í verðbólguþróun. Þetta segir hún í viðskiptahluta Dagmála en hún var þar gestur ásamt Jóni Bjarka Bentssyni aðalhagfræðing Íslandsbanka.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti