Áskorun fyrir nýja ríkisstjórn

Ný ríkisstjórn hefur boðað aukna fjárfestingu og aukin ríkisútgjöld af ýmsu tagi en á sama tíma talað um að sýna ráðdeild í rekstri ríkisins. Spurður í viðskiptahluta Dagmála hvernig hann telji að þessir tveir þættir spili saman segir Jón Bjarki Bentsson aðlhagfræðingur Íslandsbanka í að hann vilji láta nýja ríkisstjórn njóta vafans þangað til línur skýrast.

Leita að myndskeiðum

Viðskipti