mbl | sjónvarp

Varamaðurinn hetjan í uppbótartíma (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 14. september | 19:25 
Danny Ings bjargaði stigi fyrir West Ham er liðið mætti Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Danny Ings bjargaði stigi fyrir West Ham er liðið mætti Fulham á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Raúl Jíménez kom Fulham yfir en Ings jafnaði í uppbótartíma og skiptu liðin því stigunum.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Enski boltinn
Loading