mbl | sjónvarp

Magnað mark fullkomnaði endurkomuna

ÍÞRÓTTIR  | 14. september | 22:26 
Jhon Durán skoraði stórglæsilegt sigurmark fyrir Aston Villa er liðið vann endurkomusigur á Everton, 3:2, á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Jhon Durán skoraði stórglæsilegt sigurmark fyrir Aston Villa er liðið vann endurkomusigur á Everton, 3:2, á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Dwight McNeil og Dominic Calvert-Lewin komu Everton í 2:0 en Villa svaraði með tveimur mörkum frá Ollie Watkins og þrumufleyg frá Durán.

Svipmyndir frá leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Enski boltinn
Loading