mbl | sjónvarp

Sancho byrjar vel hjá Chelsea (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 14. september | 22:32 
Jadon Sancho byrjar vel hjá Chelsea en hann lagði upp sigurmarkið í 1:0-útisigri liðsins á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Jadon Sancho byrjar vel hjá Chelsea en hann lagði upp sigurmarkið í 1:0-útisigri liðsins á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sancho spilaði seinni hálfleikinn hjá Chelsea og Christopher Nkunku kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik. Lagði Sancho upp markið á þann franska.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Enski boltinn
Loading