mbl | sjónvarp

Brassinn tryggði Arsenal sigur (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 15. september | 16:37 
Brasilíski miðvörðurinn Gabriel skoraði sigurmarkið í 1:0-sigri Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Brasilíski miðvörðurinn Gabriel skoraði sigurmarkið í 1:0-sigri Arsenal á nágrönnum sínum í Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Markið skoraði hann með skalla eftir hornspyrnu Bukayo Saka frá hægri á 64. mínútu.

Varnarmaðurinn hetja Arsenal í grannaslagnum

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Enski boltinn
Loading