mbl | sjónvarp

Nostalgía að sjá glókoll í La liga

ÍÞRÓTTIR  | 17. september | 15:41 
Orri Steinn Óskarsson lék fyrir Real Sociedad í 2:0 ósigri gegn Real Madrid á laugardaginn. Í Vellinum var rætt um vistaskipti Orra Steins.

Orri Steinn Óskarsson lék fyrir Real Sociedad í 2:0 ósigri gegn Real Madrid á laugardaginn. Í Vellinum var rætt um vistaskipti Orra Steins.

„Það er einhver nostalgía að sjá einn ljóshærðan glókoll í La liga“ sagði Kjartan Henry Finnbogason en Orri Steinn var óheppinn að ná ekki til boltans eftir fyrirgjöf undir lok leiksins.

Hörður Magnússon, Margrét Lára Viðarsdóttir og Kjartan Henry ræddu félagskipti Orra Steins en einnig má sjá mörk helgarinnar í enska boltanum í myndskeiðinu hér fyrir ofan.

Enski boltinn
Loading