mbl | sjónvarp

Hörður: Verið kallaður öllum illum nöfnum

ÍÞRÓTTIR  | 17. september | 19:37 
Kjartan Henry Finnbogason og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport.

Kjartan Henry Finnbogason og Margrét Lára Viðarsdóttir voru gestir Harðar Magnússonar í Vellinum á Símanum Sport.

Umræðuefni þáttarins er enska úrvalsdeildin í fótbolta og þríeykið ræddi m.a. um Chelsea sem vann útisigur á Bournemouth, 1:0.

Robert Sánchez markvörður og Jadon Sancho, sem var að spila sinn fyrsta leik fyrir Chelsea eftir komuna frá Manchester United, voru sérstaklega rædd.

Umræðurnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann Sport.

Enski boltinn
Loading