mbl | sjónvarp

Spurði Eið Smára hvort um guðlast væri að ræða

ÍÞRÓTTIR  | 29. október | 14:56 
„Menn hafa verið að líkja Cole Palmer við Gianfranco Zola,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Vallarins á Símanum Sport þegar rætt var um enska knattspyrnumanninn Cole Palmer.

„Menn hafa verið að líkja Cole Palmer við Gianfranco Zola,“ sagði Hörður Magnússon, umsjónarmaður Vallarins á Símanum Sport þegar rætt var um enska knattspyrnumanninn Cole Palmer.

Palmer reyndist hetja Chelsea þegar liðið tók á móti Newcastle í 9. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Palmer skoraði sigurmarkið í 2:1-sigri Chelsea á 47. mínútu.

„Er það guðlast?“ spurði Hörður Magnússon.

„Mér finnst það fullsnemmt en ef við horfum á áhrifin sem Palmer hefur haft á Chelsea-liðið síðan hann kom, það bjóst enginn við þessu,“ sagði Eiður Smári meðal annars.

 

Enski boltinn

Mest skoðað

Loading