mbl | sjónvarp

Glæsilegt aukaspyrnumark í uppbótartíma (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 14. janúar | 22:35 
Reece James, fyrirliði Chelsea, tryggði liðinu jafntefli gegn Bournemouth, 2:2, þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Reece James, fyrirliði Chelsea, tryggði liðinu jafntefli gegn Bournemouth, 2:2, þegar hann skoraði beint úr aukaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Cole Palmer skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea áður en Justin Kluivert og Antoine Semenyo sneru taflinu við fyrir Bournemouth.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann Sport.

Enski boltinn
Loading