mbl | sjónvarp

Sjö marka veisla í Nottingham (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 1. febrúar | 18:12 
Chris Wood skoraði þrjú mörk og Anthony Elanga lagði upp þrjú fyrir Nottingham Forest er liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði Brighton, 7:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Chris Wood skoraði þrjú mörk og Anthony Elanga lagði upp þrjú fyrir Nottingham Forest er liðið gerði sér lítið fyrir og sigraði Brighton, 7:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Morgan Gibbs-White, Neco Williams og Jota Silva skoruðu einnig fyrir Forest og eitt markanna var sjálfsmark.

Markaveisluna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Loading