mbl | sjónvarp

Endurkoma í Newcastle (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 1. febrúar | 19:45 
Fulham vann sterkan endurkomusigur á Newcastle, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Fulham vann sterkan endurkomusigur á Newcastle, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jacob Murphy kom Newcastle yfir í fyrri hálfleik en Raul Jiménez og Rodrigo Muniz svöruðu fyrir Fulham í seinni hálfleik.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Loading