mbl | sjónvarp

Kyssti myndavélina en fékk það í bakið (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 1. september | 15:49 
Trent Alexander-Arnold hélt að hann hefði komið Liverpool yfir gegn erkifjendunum í Manchester United í stórleik 3. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Trent Alexander-Arnold hélt að hann hefði komið Liverpool yfir gegn erkifjendunum í Manchester United í stórleik 3. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 

Alexander-Arnold setti boltann í markið á sjöttu mínútu og fagnaði með stæl. Hann kyssti myndavélina á Old Trafford, og hermdi þar með eftir goðsögninni Steven Gerrard. 

Markið var síðan dæmt af vegna þess að Mohamed Salah var rangstæður í aðdragandanum. 

Atvikið má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

https://www.mbl.is/sport/enski/2024/09/01/man_united_liverpool_stadan_er_0_2/

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading