mbl | sjónvarp

Hjólhestaspyrna í óvæntum sigri nýliðanna (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 10. nóvember | 17:20 
Nýliðar Ipswich unnu óvæntan 2:1-sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Nýliðar Ipswich unnu óvæntan 2:1-sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag.

Fyrsta mark leiksins skoraði Sammie Szmodics með hjólhestaspyrnu á 31. mínútu. Liam Delap skoraði annað mark Ipswich á 43. mínútu eftir klaufaskap í vörn Tottenham og gestirnir voru 2:0 yfir í hálfleik.

Á 49. mínútu var mark sem Dominik Solanke skoraði eftir hornspyrnu dæmt af eftir VAR-skoðun en Rodrigo Bentacur setti boltann löglega í markið 20 mínútum síðar.

Mörk­in og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyrir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­starfi við Sím­ann Sport.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading