mbl | sjónvarp

Gæsahúð í Zagreb (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 20. janúar | 18:04 
Það var mikið fjör hjá stuðningsmönnum Íslands er þeir hituðu upp fyrir leik Íslands og Slóveníu í HM karla í handbolta í miðborg Zagreb í Króatíu í kvöld.

Það var mikið fjör hjá stuðningsmönnum Íslands er þeir hituðu upp fyrir leik Íslands og Slóveníu í HM karla í handbolta í miðborg Zagreb í Króatíu í kvöld.

Myndaðist mögnuð stemning þegar stuðningsmennirnir sungu Ferðalok, en myndband af íslenska sögnum má sjá hér fyrir ofan.

Mbl.is er í Zagreb og færir ykkur ítarlega umfjöllun um leikinn í kvöld sem hefst 19.30.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading