„Ég er búinn að vera dómari síðan árið 2012 en ég var fimmtán ára gamall þegar ég byrjaði að dæma,“ sagði Gunnar Oddur Hafliðason knattspyrnudómari í samtali við mbl.is. Meira
Þorvaldur Árnason, milliríkjadómari í knattspyrnu, er á leið til Englands þar sem hann dæmir heimaleik hjá Manchester United á miðvikudaginn. Meira
Selfyssingar fóru vel af stað í 1. deild karla í körfuknattleik þegar þeir lögðu nágranna sína í Hamri, 93:80, í Hveragerði í fyrstu umferð deildarinnar í gærkvöld. Meira
Áhorfendur fá tækifæri til að sjá þrjá af sigursælustu kylfingum í sögu Íslandsmótsins í golfi í góðgerðarmótinu árlega, Einvíginu á Nesinu, á frídegi verslunarmanna. Meira
Bones discovered in a trash bag in the slope Kambar, near Hveragerði, Southwest Iceland, Tuesday night, turned out not to be human. Meira
Beinin sem fundust við Kambana í gærkvöldi eru ekki mannabein. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við mbl. Meira
A trash bag, discovered around 7 pm last night in Southwest Iceland, will be sent to the technical department of the police, since it is suspected that its contents include human bones. Meira
Ruslapoki sem fannst við Kambana um kvöldmatarleyti í gær verður sendur til tæknideildar lögreglu í dag þar sem grunur leikur á að mannabein leynist í pokanum. Meira
Fram gerði afar góða ferð austur fyrir fjall og vann gífurlega sannfærandi 4:0 útisigur gegn Selfossi í fimmtu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildinni, í kvöld. Hádramatísk sigurmörk litu svo dagsins ljós í leikjum Kórdrengja og Fjölnis. Meira
„Heimspekingar eru þeir sem helst geta svarað því hve ítarlegum upplýsingum um borgarana sé eðlilegt að afla og safna. Mikilvægt er að gæta meðalhófs hvað það varðar. Gildi öryggismyndavéla fyrir löggæsluna er ljóst og forvarnagildið er mikið,“ segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónnn á Suðurlandi. Meira
Íslendingar hafa margir hverjir sterka skoðun á skaupinu sem fyrr og tjáðu sig á meðan á því stóð. Hér hafa verið tekin saman ummæli af Twitter. Meira
Það var dúndrandi gleði og hamingja á tröppum Þjóðleikhússins í dag þegar nokkrar af ástsælustu persónum Kardemommubæjarins ásamt Mikka ref, Ronju ræningjadóttur og Grýlu færðu gestum og gangandi jólaandann. Ljósmyndari mbl.is var á staðnum og fangaði stemninguna sem sjá má í meðfylgjandi myndasyrpu. Meira
Lögreglan á Suðurlandi bíður utanaðkomandi gagna vegna rannsóknar á banaslysi sem varð í malarnámu við Lambafell í október. Rannsókn á andláti manns sem lést eftir að hann féll ofan í vök á landi bæjarins Hóla í Flóahreppi í síðustu viku stendur yfir. Meira
Lögreglan á Suðurlandi fór í fimm eftirlitsferðir til að svipast um eftir rjúpnaskyttum um helgina. Engin umferð var á svæðinu. Sjö kindur fundust hins vegar við eftirlit lögreglu. Meira
Lögreglan á Suðurlandi mun ekki greina frá nafni mannsins sem lést þegar húsbíll brann í Grafningi í Árnessýslu fyrr en búið er að bera kennsl á líkið með formlegum hætti. Meira
Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, gerir ráð fyrir því að stjórn Neyðarlínunnar og embætti ríkislögreglustjóra muni funda í dag eftir að ábending um eld í húsbíl skilaði sér ekki til lögreglunnar. Meira
Ábending sem barst Neyðarlínunni um eld í húsbíl við Torfastaði í Grafningi í Árnessýslu skömmu fyrir miðnætti á föstudagskvöld skilaði sér ekki til lögreglunnar. Meira
Mikið safn upplýsinga um íslenskt áhrifafólk, maka þeirra, börn og ættingja er að finna í Zhenhua-gagnalekanum. Meira
Kardemommubærinn verður loks frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins næstkomandi laugardag. Vegna áhrifa kórónuveirunnar hefur frumsýningu verið frestað tvisvar en nú er komið að hinum langþráða áfanga og leikhópurinn er sannarlega reiðubúinn að hrífa unga og eldri áhorfendur með sér. Meira
Notkun eftirlitsmyndavéla, sem meðal annars greina bílnúmer, gefur góða raun í starfi lögreglunnar á Suðurlandi. Slíkum vélum hefur verið komið upp við nokkra þéttbýlisstaði og á fjölförnum leiðum á varðsvæðinu – og að fenginni reynslu síðustu missera stendur til að fjölga þeim og skipta nokkrum út fyrir nýjar. Meira