Mexíkó sigraði Jamaíku, 1:0, í Ameríkubikar karla, Copa America, í knattspyrnu í nótt, þegar liðin mættust í Houston í Texas. Meira
„Þetta var nú eiginlega bara þannig að strákarnir sem vinna hjá mér fóru að tala um þetta og það varð úr að við ákváðum að fara á tónleikana, allt fyrirtækið,“ segir Gestur Hjörvar Magnússon rafvirki sem mætti með allt fyrirtækið á síðari tónleika Metallica á Parken um helgina. Fyrri tónleikunum eru gerð ítarleg skil hér. Meira
Kántrísöngvarinn George Strait sló met á laugardag er hann hélt fjölmennustu tónleika, þar sem kaupa þurfti miða, í sögu Bandaríkjanna. Alls keyptu 110.905 manns miða á tónleikana. Meira
Tveir létust í skotárás í almenningsgarðinum Old Settlers Park í borginni Round Rock í Texas í gær. Enginn hefur verið handtekinn í tengslum við málið. Meira
Hluthafar rafbílaframleiðandane Tesla hafa samþykkt að greiða Elon Musk, eiganda fyrirtækisins, út 56 milljarða Bandaríkjadala og jafnframt samþykkt áætlun um að flytja höfuðstöðvar fyrirtækisins til Texas. Meira
Brasilía lagði Mexíko að velli, 3:2, í hádramatískum vináttulandsleik sem fór fram í Texas í Bandaríkjunum í nótt. Meira
Bardagi Mike Tyson og Jake Paul er kominn með nýja dagsetningu. Upphaflega átti bardaginn að fara fram 20. júlí en nú mun hann fara fram föstudaginn 15. nóvember. Meira
Elísabet Rut Rúnarsdóttir bætti Íslandsmet sitt í sleggjukasti í þriðja sinn á tímabilinu er hún kastaði 70,47 metra á bandaríska háskólamótinu í nótt. Meira
Nick Pasqual var handtekinn við landamæri Mexíkó er hann reyndi að flýja land. Meira
Í það minnsta 21 hafa látið lífið eftir að hvirfilbyljar og miklir stormar geisuðu um Bandaríkin síðastliðna helgi. Meira
Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, þurfti á hjálp að halda í miðju flugi frá Miami til Los Angeles á sunnudag. Hnefaleikakappinn fann fyrir ógleði og svima stuttu fyrir lendingu. Meira
Kylfingurinn Grayson Murray lést á laugardagsmorgun þrítugur að aldri. Foreldrar Murray staðfestu í yfirlýsingu í gærkvöldi að sonur þeirra hefði svipt sig lífi. Meira
Í það minnsta sex mann fórust þegar öflugur skýstrókur reið yfir Texas og norðvestur Arkansans í Bandaríkjunum í nótt. Meira
Kylfingurinn Grayson Murray er látinn, þrítugur að aldri einungis degi eftir að hafa dregið sig úr keppni í Charles Schwab Challenge mótinu í Texas á föstudag. Murray vann tvö PGA mót á ferlinum. Meira
Fjölskyldur fórnarlamba skotárásarinnar í Robb-grunnskólanum í Uvalde í Texas í maí árið 2022 hafa höfðað mál gegn framleiðanda skotvopnsins sem árásarmaðurinn notaði, tölvuleikjaframleiðanda og Meta, eiganda samfélagsmiðilsins Instagram. Meira
„Reglur Airbnb eru mjög einfaldar. Stuldur er ekki leyfður. Gestgjafar mega rukka fyrir þá hluti sem „týnast“ í allt að tvær vikur frá dvölinni.“ Meira
Það verður nýr meistari í NBA deildinni í körfuknattleik í sjötta árið í röð eftir að Minnesota Timberwolves sló út meistara Denver Nuggets í oddaleik liðanna í Denver í nótt í undanúrslitum Vesturdeildarinnar á útivelli, 98:90. Meira
Í það minnsta fjórir hafa látið lífið í ofsaveðri í suðurhluta Texas í Bandaríkjunum og nærri milljón heimila og fyrirtækja eru rafmagnslaus. Meira
Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir verður tekin inn í frægðarhöll Texas Christian University í haust. Háskólinn tilkynnti fregnirnar á heimasíðu sinni. Meira
Lögregla hefur handtekið mótmælendur í nokkrum háskólum í Bandaríkjunum sökum þess að þeir hafa neitað að yfirgefa háskólasvæðið þar sem mikil mótmæli vegna stríðsins á Gasasvæðinu hafa verið. Meira