Kvikmyndin Volaða land eftir Hlyn Pálmason hlaut í gær tilnefningu til Film Independent Spirit-verðlaunanna í Bandaríkjunum í flokki erlendra mynda ársins. Meira
Framleiðendur tölvuleiksins Fortnite hafa gert breytingu á vopnum leiksins á nýjan leik en með því hvarf bjúgverpillinn „Kinetic Boomerang“ úr leiknum. Meira
„Oft var þörf, en nú er nauðsyn að standa vörð um lýðheilsu. Við erum nú þegar í vanda við að reka heilbrigðisþjónustu og sá vandi á líklegast eftir að aukast, þannig að við verðum að efla forvarnir og heilsueflingu með öllum tiltækum ráðum,“ segir Alma D. Möller, landlæknir Meira
Pólski aðstoðarráðherrann Szymon Szynkowski vel Sek, sem er í opinberri heimsókn hér á landi, vill efla tungumálakennslu á báða bóga. Meira
Hin kanadíska Barbara Hannigan er í senn heimsklassahljómsveitarstjóri og sópransöngkona eins og þær gerast bestar. Einstakt þykir hvernig henni tekst að sameina þessi tvö hlutverk. Meira
Það styttist í þorrann en bóndadagurinn er komandi föstudag. Kjötiðnaðarmenn og annað fagfólk hafa staðið í ströngu undanfarna mánuði við að undirbúa þorramatinn sem margir hafa beðið með mikilli eftirvæntingu. Meira
Einar Carl Axelson, fyrrverandi landsliðsmaður Taekwondo, lenti í alvarlegu snjóbrettaslysi í frönsku ölpunum fyrir allmörgum árum. Í kjölfarið fann hann sig knúinn til að leita á ný mið vegna meiðsla sem hann hlaut. Einar er einn af stofnendum Primal Iceland. Meira
Sjónvarpsstöð pólska handknattleiksliðsins Kielce er að gefa út heimildamynd um síðasta tímabil hjá liðinu. Kielce vann sinn 18. deildartitil í Póllandi en duttu grátlega út úr Meistaradeildinni. Meira
Já gott fólk. Eldhúskranar eru af ýmsum toga og í mörgun verðflokkum. Þess vegna fögnum við þegar við finnum forkunnarfagra krana sem lyfta eldhúsinu upp á æðra plan ... og kosta ekki hvítuna úr augunum. Meira
Stóri plokkdagurinn er 24. apríl en þá leggja margir leið sína út í göngutúr og safna saman rusli í umhverfinu og hreinsa til. Meira
Nokkrir starfsmenn Landspítalans hafa lýst yfir óánægju sinni með jólagjöf spítalans til starfsmanna sinna í ár. Starfsfólk spítalans fær 7.000 gjafabréf í skóbúðina Skechers og súkkulaði frá íslenska framleiðandanum Omnom. Meira
Það kemur svo sterkt fram að þú ert að fara inn í tímabil þar sem þín sanna vinátta verður endurgoldin með ólýsanlega fallegu karma. Þú heldur kannski of fast í sama fólkið og þarft að opna fyrir vissa vídd til þess að tengjast nýju fólki eða gömlum félögum sem þú hefur ekki sinnt. Meira
Fyrsta hundrað laxa hollið kom í Miðfirði um helgina. Samtals landaði hollið á þremur dögum 102 löxum á tíu stangir. Sérstaka athygli vekur að á laugardag þegar stíf norðanátt stóð allan daginn lönduðu veiðimenn í Miðfirðinum 39 löxum. Meira
„Þegar kórónuveiran breytti öllum ferðaplönum fjölskyldunnar á núlleinni þá varð að fara í nýtt plan. Ég tek yfirleitt ekki langt frí á sumrin. Það hentar betur vinnulega séð að taka frekar langar helgar og svo gott frí í janúar og á haustin. Meira
Þið sem hafið velt því fyrir ykkur hvers vegna við höfum lítið heyrt frá Evu Laufeyju undanfarna mánuði getið loks andað rólega því komið hefur í ljós að það er mikið í vændum hjá Evu sem er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja bók. Meira
Elísabet Englandsdrottning hefur samþykkt beiðni Boris Johnsons, forsætisráðherra Bretlands, að gera hlé á störfum þingsins í september, aðeins nokkrum dögum eftir að neðri málstofa breska þingsins kemur saman að nýju. Meira
David Moyes, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, var allt annað en hrifinn af frammistöðu liðsins í 0:4-tapinu gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Meira
Lesendur Smartlands völdu eftirsóknarverðustu einhleypu menn landsins. Þessir komust á lista. Meira
Nemendur Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólans í Flórída þykja hafa hleypt nýju lífi í baráttuna um herta byssulöggjöf. En hverjir eru þessir skeleggu krakkar sem sumir binda nú vonir við að komi í gegn langþráðri breytingu á bandarísku byssulöggjöfinni? Meira
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir mannauðsstjóri gefur kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fer fram hinn 10. mars. Meira