![Íslensk öndvegisverk](https://www.mbl.is/img/bokaleikur/islensk-ondvegisverk-haus.png)
Úrslit í vali Kiljunnar á íslenskum öndvegisritum liggja nú fyrir. Brennu-Njálssaga vermir efsta sætið. Í öðru sæti eru skáldsögurnar Sjálfstætt fólk og Íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. En hversu margar bækur af lista Kiljunnar hefur þú lesið? Taktu prófið og deildu niðurstöðunum á Facebook.