Greinar þriðjudaginn 19. mars 2024

Fréttir

19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 325 orð

Afléttingu trúnaðar af skýrslu krafist í borgarstjórn

„Við ætlum að leggja fram tillögu í borgarstjórn þar sem við köllum eftir því að trúnaði af skýrslunni verði aflétt og hún gerð opinber,“ segir Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, í samtali við Morgunblaðið Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Alma Eir Svavarsdóttir

Alma Eir Svavarsdóttir heimilislæknir lést 15. mars, 60 ára að aldri. Alma fæddist á Egilsstöðum 11. ágúst 1963 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Svavar Stefánsson mjólkurbússtjóri og Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir skrifstofu- og verslunarmaður Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Alþingismenn á faraldsfæti

Íslenskir alþingismenn eru á faraldsfæti á næstunni. Alls munu 15 þingmenn sækja fundi og ráðstefnur í útlöndum. Sumir þeirra kalla inn varamenn. Fundir framkvæmdastjórnar þingmannanefndar EFTA fara fram dagana 18.-22 Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 389 orð

Bankasýslan krefst skýringa

Bankasýsla ríkisins gerði í gærkvöld miklar athugasemdir við ákvörðun og upplýsingagjöf Landsbankans vegna kaupa hans á TM tryggingum af Kviku banka fyrir 28,6 milljarða króna, sem greint var frá um helgina Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

„Ég er bjartsýnn maður að eðlisfari“

„Það mátti ekki landa í höfninni í dag en ég veit ekki hvernig það verður á morgun,“ sagði Gunnar Tómasson, framkvæmdastjóri útgerðarinnar Þorbjarnar í Grindavík, í gær. „Það er nú ekki góð spá svo ég reikna síður með því að það… Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Bugsy Malone í Kassanum

Söngleikjadeild Söngskólans í Reykjavík setur upp söngleikinn Bugsy Malone í Kassanum í Þjóðleikhúsinu eftir páska. Uppselt er á fyrstu og aðra sýningu, 4. og 5. apríl, og vel gengur að selja miða á síðustu sýninguna 6 Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Efla eftirlitið og herða viðurlög

Bæta á samstarf eftirlitsaðila gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði til að styrkja og bæta eftirlitið og auka á heimildir Vinnueftirlitsins til að beita viðurlögum vegna brota á lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fangi lést á Sogni

Fangi í fangelsinu á Sogni í Ölfusi fannst þar látinn á fimmtudag í síðustu viku. Þetta staðfestir Páll E. Winkel fangelsismálastjóri. Ekkert bendir til að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Lögregla rannsakar málið engu að síður, eins og venja er í atvikum af þessum toga Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð

Fyrstu niðurstöður birtar í dag

Atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum er í hámarki um þessar mundir um allt land en samningarnir ná til 115 til 120 þúsund launþega. Fyrstu niðurstöður úr rafrænum atkvæðagreiðslum um samningana munu liggja fyrir í dag þegar atkvæðagreiðslum meðal iðn- og tæknifólks lýkur Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Gafl úr skemmu í Víkinni

Vesturgaflinn sprakk úr skemmu við bæinn Ós í Bolungarvík í miklu hvassviðri í fyrrinótt. Skemman stendur skammt frá munna jarðganganna til Bolungarvíkur og var aðstaða verktaka meðan á framkvæmdum við gerð þeirra stóð Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 721 orð | 3 myndir

Gegn skýrri stefnu ríkisstjórnar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Kaupin ganga gegn skýrri stefnu ríkisstjórnar um að draga úr þátttöku ríkisins á fjármálamarkaði. Það er umhugsunarvert fyrir alla, bæði þá sem eru á fjármálamarkaði og þá sem sitja á Alþingi, hvernig stjórnir einstakra ríkisfyrirtækja, úrskurðarnefndir og embættismenn eru í raun búin að taka sér svo mikil völd að kjörnir fulltrúar eiga litla sem enga möguleika á að framfylgja pólitískri stefnu, eins og í þessu tifelli,“ segir Óli Björn Kárason alþingismaður í samtali við Morgunblaðið. Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 164 orð

Hafa þrjá mánuði til að bregðast við

Innviðaráðuneytið segist í svari við fyrirspurn Morgunblaðsins hafa þrjá mánuði til að gera grein fyrir því hvernig það hyggst bregðast við tilmælum rannsóknarnefndar samgönguslysa um að setja reglur um hafn- og leiðsöguskyldu skipa í samræmi við ákvæði gildandi laga Meira
19. mars 2024 | Fréttaskýringar | 781 orð | 2 myndir

Hamas og tölfræði dauðans á Gasa

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Tölur um fallna borgara á Gasasvæðinu hafa vakið óhug flestra; einkum hve konur og börn hafa verið stór hluti hinna föllnu, sem í heild eru sagðir meira en 30 þúsund talsins. Sú tölfræði dauðans er ein helsta ástæða þess að æ fleiri ríki þrýsta á Ísrael að hætta hernaðinum, en er hún sönn? Meira
19. mars 2024 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Hörð átök að nýju við sjúkrahús í Gasaborg

Barist var við og inni í stærsta sjúkrahúsinu á Gasasvæðinu í gær. Sagði Ísraelsher að Hamas-samtökin hefðu að nýju komið sér upp stjórnstöð í Al-Shifa-sjúkrahúsinu sem er í Gasaborg og hvatti herinn óbreytta borgara, sem höfðu leitað þar skjóls, til að yfirgefa svæðið Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð

Kröfu vegna gullleitar var hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu landeigenda í Húnabyggð um að leyfi erlends fyrirtækis til gullleitar verði afturkallað. Um er að ræða afmarkað svæði milli Vatnsdals og Svínadals í Húnabyggð Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Mikið dregið úr gosinu og horft til Eldvarpa í vestri

„Það hefur dregið mikið úr gosinu. Enn er eitthvert smágutl í suðurkatlinum, kannski 10 rúmmetrar á sekúndu, þannig að gosið er að fjara út hægt og rólega,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur um stöðuna á eldgosinu sem hófst á Sundhnúkagígaröðinni á laugardagskvöld Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar einir í öðru sæti

Njarðvík valtaði yfir Breiðablik er liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfubolta í Njarðvík í gær. Urðu lokatölur 120:86. Njarðvík er nú ein í öðru sæti með 28 stig, fjórum stigum á eftir toppliði Vals og tveimur stigum á undan grönnum sínum í Grindavík og Keflavík Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 2 myndir

Nýjar leiðir við kynslóðaskipti

Auka þarf framlög til nýliðunarstuðnings við ungt fólk sem vill hasla sér völl í landbúnaði og leita nýrra leiða til að styðja við kynslóðaskipti. Þetta er meðal þess sem ályktað var um og samþykkt á Búnaðarþingi sem haldið var í síðustu viku Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

Ráðgátan um skilti Ormsson enn óleyst

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Forsvarsmenn verslunarinnar Ormsson meta nú til hvaða ráða beri að grípa varðandi umdeilt auglýsingaskilti á húsi fyrirtækisins við Lágmúla. Slökkt hefur verið á skiltinu að undanförnu til að fyrirtækið þurfi ekki að greiða 150 þúsund krónur í dagsektir til Reykjavíkurborgar. Forsvarsmenn Ormsson eru ósáttir við samskipti sín við borgina og segjast hafa fengið misvísandi skilaboð þaðan sem hafi valdið fyrirtækinu miklu tjóni. Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Skólahús, sundlaugar og kirkjur

Úthlutað hefur verið tæplega 298 milljónum króna úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2024 til alls 176 verkefna, einkum vegna viðhalds og endurbóta, en sjóðnum barst 241 umsókn um styrk fyrir yfirstandandi ár þar sem sótt var um tæplega 1,3 milljarða króna Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Styrkur til landsbyggðarmiðla er smánartala

Styrkur ríkisins til einkarekinna fjölmiðla á landsbyggðinni um 10 millj. kr. er smánarlega lág tala. Þetta segir í umsögn Magnúsar Magnússonar, ritstjóra og útgefanda Skessuhorns, blaðs og vefs á Vesturlandi, í umsögn um fjölmiðlastefnu stjórnvalda 2024-2030 Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Tillaga um byggð í Geldinganesi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
19. mars 2024 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Um 100 þúsund úr skráð stolin

Fjöldi úra, sem týndust eða var stolið, rúmlega þrefaldaðist á síðasta ári samkvæmt upplýsingum frá Watch Register, stærsta upplýsingabanka heims um úr. Í nýrri skýrslu segir að verðmæti lúxusúra sem stolið var á síðasta ári nemi samtals um 1,9 milljörðum dala, jafnvirði um 260 milljarða króna Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Vafi um mannfall á Gasa

Tölfræðirannsókn á gögnum heilbrigðisráðuneytis Hamas um mannfall í stríðinu á Gasasvæðinu bendir til þess að tölur um mannfall þar séu í besta falli óáreiðanlegar. Þar að baki búi ekki raunverulegar upplýsingar um fjölda fallinna, heldur fyrirframgefin reikniregla Meira
19. mars 2024 | Erlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Vísbendingar um að dóttir Kims verði arftakinn

Vísbendingar eru um að Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, hafi valið unga dóttur sína sem arftaka sinn. Ríkisfjölmiðlar í Norður-Kóreu vísuðu um helgina til dóttur Kims með titlinum „hyangdo“ eða miklsverðs leiðtoga en þetta hugtak er eingöngu … Meira
19. mars 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Yfir hundrað þúsund bækur seldar á Bókamarkaðnum í Laugardal

Alls seldust 100.426 bækur á Bókamarkaðnum á Laugardalsvelli í ár. Mest selda bókin var Sagan af Dimmalimm eftir Mugg (Guðmund Thorsteinsson) með nýjum myndum eftir Olenu Soroka og Vladimiro Rikowski í útgáfu Óðinsauga, segir í tilkynningu frá Félagi íslenskra bókaútgefanda Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2024 | Leiðarar | 317 orð

Landsbankastjóri í innkaupaleiðangri

Kaup Landsbankans á TM eru ekki einkamál bankans Meira
19. mars 2024 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Óvinir Dana drepast úr hlátri

Naumt framlag flestra NATO-ríkja í Evrópu til eigin varna hefur löngum sætt gagnrýni og enn frekar nú með stríð í túnfætinum. Ríkin hafa samið um að verja a.m.k. 2% VLF til varnarmála, en efndirnar bara verið svona og svona. Meira
19. mars 2024 | Leiðarar | 255 orð

Skrípaleikur í Rússlandi

Vladimír Pútín lætur dólgslega Meira

Menning

19. mars 2024 | Menningarlíf | 919 orð | 4 myndir

„Það er farið að gjósa“

Að næra sköpunarþrótt, hvetja fólk áfram og sjá það rækta það sem býr innra með því, ekkert er jafn gefandi og kraftmikið og að vanda sat ég úti í sal, gamall og vís maðurinn, með gæsahúð yfir öllu saman. Meira
19. mars 2024 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Endurtekið efni í gosi númer sjö

Skrítið hvað allt sem endurtekur sig getur orðið hversdagslegt. Jafnvel eldgos og fréttir af þeim. Það verður svolítið eins og endurtekið efni þegar fréttamenn sjónvarpsstöðvanna standa í rokinu með eldgos fyrir aftan sig og reyna að lýsa aðstæðum Meira
19. mars 2024 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Sigur Rós í ferðalag um Norðurlöndin

Hljómsveitin Sigur Rós mun fara í tónleikaferðalag um Norðurlöndin á árinu og koma fram með 41 manns strengjasveit undir stjórn Roberts Ames. Lýkur þessu mikla ferðalagi með tónleikum í Reykjavík þar sem hljómsveitin kemur fram með kammersveitinni Elju í Eldborg í Hörpu 8 Meira
19. mars 2024 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Umhverfisvísindi og þjóðleg fræði

Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur mun fjalla um umhverfisvísindi og þjóðleg fræði í kvöld, 19. mars, kl. 20 í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Í tilkynningu segir m.a. að í Suður-Þingeyjarsýslu hafi verið öflugt menningarlíf allt frá miðri 19 Meira
19. mars 2024 | Menningarlíf | 750 orð | 1 mynd

Vilja lífga svartmálminn við

„Við áttum alls ekki von á þessu, ég öskraði bara WHAT THE FUCK aftur og aftur, síðan flaug ég fram fyrir mig inn á sviðið,“ segir Óðinn Rafn Jónsson Snædal, söngvari svartþungarokkssveitarinnar Vampíru, þegar hann er spurður hvernig… Meira

Umræðan

19. mars 2024 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Byggð í Geldinganesi

Við leggjum fram tillögu um uppbyggingu á Geldinganesi til að auka fjölbreytni í framboði, til að mæta framtíðinni og breyttum aðstæðum á SV-horninu. Meira
19. mars 2024 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Embættismenn telja ekki þörf á landamæragæslu

Við gerum þá kröfu til sjálfs ráðuneytis dómsmála að það fari að lögum. Meira
19. mars 2024 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Endurskoða ber ákvörðun um niðurlagningu Borgarskjalasafns

Í rauninni eru engin haldbær rök komin fram fyrir því af hverju Borgarskjalasafn, með alla sína miklu sögu og ábyrgð á varðveislu ógrynnis gagna, skuli lagt af. Meira
19. mars 2024 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Er Íslendingum sama um þjóðmenningu sína og tungu?

Vegið er að rótum íslenskrar þjóðmenningar og tungu sem aldrei fyrr, svo ekki sé talað um íslenskt fullveldi og sjálfstæði. Meira
19. mars 2024 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Fugl í skógi

Þó leigumarkaðurinn virðist ábatasamur nú um stundir og fjármagnið flæði þangað eins og lækir í leysingum þá er ekki víst að þar verði á vísan að róa í það óendanlega. Komi ekki til hömlur á hækkanir leiguverðs, lóðaverð áfram á yfirsnúningi og ef… Meira
19. mars 2024 | Aðsent efni | 587 orð | 3 myndir

Hvað varð um ungverska flóttamanninn Imre Bácsi?

Óskiljanlegt er að enginn skyldi á sínum tíma tilkynna lögreglunni í Eyjum um hvarf Imre eftir svo langa búsetu hans þar. Meira
19. mars 2024 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Myglan enn og aftur

Ráðherranum voru léð eftirfarandi orð: „Það hafa menn sagt um gæði skólabyggingarinnar að varla hafi þurft að huga að viðhaldi undanfarin 80 ár.“ Meira
19. mars 2024 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Styrkur og þanþol íslenskunnar

Nokkur umræða hefur orðið um áform þingmanns Sjálfstæðisflokksins um að gera íslenskukunnáttu að kröfu fyrir leyfi til að aka leigubíl. Hugmyndin er jafn heimskuleg og hún er fráleit. Nú er það svo að ekki er bannað lögum samkvæmt að setja skilyrði… Meira

Minningargreinar

19. mars 2024 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Karl J. Steingrímsson

Karl J. Steingrímsson athafnamaður, oft kenndur við verslunina Pelsinn, fæddist 19. mars 1947 í Reykjavík. Hann lést úr briskrabbameini á Landspítalanum í Fossvogi 22. febrúar 2024. Foreldrar Karls voru Steingrímur Klingenberg Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2024 | Minningargreinar | 4125 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Ólafsson

Rögnvaldur Ólafsson fæddist í Hafnarfirði 10. desember 1943. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 1. mars 2024. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Guðmundsson, f. 11. febrúar 1918 á Ísafirði, d Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2024 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Þórunn Stefánsdóttir

Þórunn Stefánsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júlí 1949. Hún lést á Landakotsspítala 10. mars 2024. Foreldrar Þórunnar voru Steinunn Jóhanna Jónsdóttir, f. 24. apríl 1919, d. 2. janúar 1998, og Stefán Björnsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Brimgarðar hagnast um 2,2 milljarða króna

Fasteignafyrirtækið Brimgarðar ehf. hagnaðist um rúma 2,2 milljarða króna árið 2023 samanborið við 894 m. kr. árið á undan, samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. Eignir félagsins námu í lok árs 2023 rúmum 30 mö Meira
19. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 455 orð | 1 mynd

Landsbanki bauð langhæst

Landsbankinn hefur tvívegis gert tilraun til þess að kaupa tryggingafélagið TM. Í seinni atrennunni virðist það ætla að takast og verðmiðinn er 28,6 milljarðar króna miðað við fyrirliggjandi forsendur en getur hækkað nokkuð ef efnislegt eigið fé TM… Meira
19. mars 2024 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Semja um raforku fyrir eldi í Eyjum

Landsvirkjun og Laxey ehf. hafa gert með sér samning um sölu og kaup á raforku til uppbyggingar nýrrar landeldisstöðvar Laxeyjar í Vestmannaeyjum. Eins og áður hefur verið greint frá er stefnt að því að eldisstöðin framleiði um 32 þúsund tonn af laxi árið 2031 Meira

Fastir þættir

19. mars 2024 | Í dag | 184 orð

500-klúbburinn. V-Enginn

Norður ♠ ÁK102 ♥ 962 ♦ D109853 ♣ – Vestur ♠ 76 ♥ D8 ♦ – ♣ ÁD10875432 Austur ♠ G853 ♥ ÁKG7 ♦ 764 ♣ G9 Suður ♠ D94 ♥ 10543 ♦ ÁKG2 ♣ K6 Suður spilar 4G Meira
19. mars 2024 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

70 ára

Ragnheiður Hákonardóttir varð sjötug í gær. Hún er frá Reykjarfirði við Djúp, er lærður tækniteiknari og helgaði sig sveitarstjórnarstörfum. Hún er gift Guðbjarti Ásgeirssyni skipstjóra og eignuðust þau sjö börn og eiga átta barnabörn Meira
19. mars 2024 | Í dag | 707 orð | 4 myndir

Fjölskyldan er alltaf númer eitt

Ásdís Helga Ágústsdóttir er fædd 19. mars 1964 í Reykjavík og bjó fyrst á Laugarásvegi í sama húsi og amma hennar og afi. „Ég fluttist til Garðahrepps eins árs í hús sem pabbi byggði sjálfur. Það var frábært að eiga heima og alast upp í Garðahreppi sem var hálfgerð sveit þegar ég ólst upp þar Meira
19. mars 2024 | Í dag | 268 orð

Harkarapróf

Smári Agnars sendi mér góðan póst. Tilefnið var að Arabar tóku harkarapróf – „skildu ekki neitt en fengu 9 á prófinu“: Íslenskt mál þeir ekki skilja, óþörf þekking, nota myndir. Messengerinn máske dylja; máttu nota símans lindir Meira
19. mars 2024 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Kristín Björk Eiríksdóttir

40 ára Kristín ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur og á Seltjarnarnesi og býr á Seltjarnarnesi. Hún er lyfjafræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og starfar sem forstöðumaður á gæðasviði hjá Alvotech. Áhugamálin eru fjölskyldan, ferðalög og listir og menning Meira
19. mars 2024 | Dagbók | 92 orð | 1 mynd

Orðið leiðinlegt á pítsakvöldum

Ebba Guðný Guðmundsdóttir heilsukokkur hætti að borða glúten fyrir nokkrum árum þar sem það fór illa í hana. Henni fannst þá orðið leiðinlegt á pítsukvöldum fjölskyldunnar. „Það er pítsa á föstudögum hjá mér,“ sagði Ebba í samtali við… Meira
19. mars 2024 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rc3 e6 3. f4 Rc6 4. Rf3 d6 5. Bc4 g6 6. 0-0 Bg7 7. d4 cxd4 8. Rb5 Rge7 9. Bb3 0-0 10. Rbxd4 d5 11. e5 Rxd4 12. Rxd4 Rc6 13. Be3 Da5 14. Kh1 Rxd4 15. Bxd4 b6 16. c3 Ba6 17. Hf3 Bc4 18. Bc2 Db5 19 Meira
19. mars 2024 | Í dag | 63 orð

Víst hafa tækin létt þungri byrði af minninu. Þá er ekki von að maður muni…

Víst hafa tækin létt þungri byrði af minninu. Þá er ekki von að maður muni að ef e-ð situr í manni þýðir það annaðhvort að maður getur ekki gleymt mótgerð og er reiður enn eða hefur orðið fyrir erfiðri reynslu og hún leitar enn á… Meira

Íþróttir

19. mars 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Andri Lucas í liði vikunnar

Knattspyrnumaðurinn Andri Lucas Guðjohnsen er í liði vikunnar í dönsku úrvalsdeildinni að mati Tipsbladet. Andri Lucas tryggði Lyngby 2:0-heimasigur á Viborg á sunnudag er hann gerði annað mark liðsins á 50 Meira
19. mars 2024 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Arnór samdi við Fredericia

Handknattleiksmaðurinn Arnór Viðarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarfélagið Fredericia, þar sem Guðmundur Þ. Guðmundsson er þjálfari og Einar Þorsteinn Ólafsson er leikmaður Meira
19. mars 2024 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir

Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs Ratiopharm Ulm í þýsku…

Baldur Þór Ragnarsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs Ratiopharm Ulm í þýsku 1. deildinni í körfuknattleik, er orðaður við starf aðalþjálfara liðsins hjá Südwest Presse. Þjálfarinn Anton Gavel er sagður ætla að láta af störfum að tímabilinu loknu til… Meira
19. mars 2024 | Íþróttir | 790 orð | 1 mynd

Ég vil alltaf hugsa að við séum líklegir

„Ég held að ég komi rólegur inn í þetta verkefni því ég veit hvað bíður mín,“ sagði Alfreð Finnbogason, aldursforsetinn í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu, við Morgunblaðið eftir æfingu liðsins í Búdapest í gærkvöld Meira
19. mars 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fjögur stig dregin af Forest

Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur dregið fjögur stig af Nottingham Forest fyrir brot gegn reglum deildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri. Frádrátturinn þýðir að Forest fer úr 17. sæti niður í það 18., sem er fallsæti og er nú með 21 stig eftir 29 leiki í stað 25 stiga Meira
19. mars 2024 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

Hart barist um stöður

Fjórtán af þeim 24 leikmönnum sem skipa landsliðshóp Íslands fyrir umspilsleikinn gegn Ísrael í Búdapest á fimmtudaginn hafa spilað 20 deildarleiki eða fleiri fyrir sín félagslið á yfirstandandi keppnistímabili Meira
19. mars 2024 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Njarðvíkingar fóru illa með Breiðablik

Njarðvík valtaði yfir Breiðablik er liðin mættust í úrvalsdeild karla í körfubolta í Njarðvík í gærkvöldi. Urðu lokatölur 120:86. Njarðvíkingar eru nú einir í öðru sæti með 30 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Vals og tveimur stigum á undan grönnum sínum í Grindavík og Keflavík Meira
19. mars 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Óli Valur lánaður heim í Garðabæ

Knattspyrnumaðurinn Óli Valur Ómarsson leikur með Stjörnunni á komandi leiktíð en hann kom í gær á lánssamningi til Garðabæjarfélagsins frá Sirius í Svíþjóð. Óli Valur, sem er 21 árs bakvörður og kantmaður, hefur leikið 37 leiki í efstu deild með Stjörnunni og skorað í þeim eitt mark Meira
19. mars 2024 | Íþróttir | 184 orð

Umspilið fyrir EM 2024

 Umspilið fyrir þrjú síðustu sætin í lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu 2024 fer fram í tveimur umferðum, fimmtudaginn 21. mars og þriðjudaginn 26. mars.  Tólf lið leika um sætin þrjú og er skipt í þrjá riðla samkvæmt árangri í Þjóðadeildinni Meira
19. mars 2024 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Það styttist svo sannarlega í Ólympíuleikana sem fram fara í París í…

Það styttist svo sannarlega í Ólympíuleikana sem fram fara í París í Frakklandi og verða settir við hátíðlega athöfn í frönsku höfuðborginni hinn 26. júlí. Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee er eini íslenski íþróttamaðurinn sem hefur tryggt sér keppnisrétt á Ólympíuleikunum enn sem komið er Meira

Bílablað

19. mars 2024 | Bílablað | 916 orð | 3 myndir

Renault 5 snýr aftur, gervigreindur og gulur

Fimmtudagurinn 2. júlí 2020, dagurinn þegar þetta hófst allt saman. Sagan af hrifningu á svipstundu, innblásinni af appelsínugulu líkani. Það er sagan af nýja R5.“ Nokkurn veginn svona hljóma fyrstu orð forstjóra Renault-samsteypunnar, hins… Meira
19. mars 2024 | Bílablað | 752 orð | 4 myndir

Snýst um að hafa stjórn á stjórnleysinu

Það mætti alveg halda því fram að Fannar Þór sé litríkasti akstursíþróttamaður Íslands. Hann er með bíladellu á háu stigi, með sérstakt dálæti á gömlum Porsche-sportbílum, og lék sér eitt sinn að því að „drifta“ í Kringlunni á bíl sem hann hafði hjúpað með jólaljósum Meira
19. mars 2024 | Bílablað | 1219 orð | 6 myndir

Strangheiðarleg steranotkun

Það var allt annað að sjá Manchester United spila á Old Trafford um liðna helgi. Leikgleði og lausnamiðaður sóknarleikur. Þéttleiki í vörninni. 4-3 sigur á Liverpool er ekki eitthvað sem maður hefði veðjað á þegar flautað var til leiks Meira
19. mars 2024 | Bílablað | 570 orð | 1 mynd

Strákarnir mættu á rosaköggum

Kristjana Stefáns tónlistarkona hlaut á dögunum Íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum djass-söngkona ársins. Hún segist eiga afskaplega ánægjulegar minningar frá uppvaxtarárum sínum á Selfossi en bílamenning bæjarins lék stórt hlutverk í félagslífi ungmennanna þar Meira
19. mars 2024 | Bílablað | 1841 orð | 4 myndir

Toyota Yaris fær „andlitslyftingu“

Fáir bílar eru jafn áreiðanlegir og vinsælir þvert á alla hópa og Toyota Yaris – þá sérstaklega sem borgarbíll. Hvort sem um er að ræða unglinginn, ömmuna eða stórborgarföðurinn, Yarisinn skilar sínu og gerir það vel Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.