Grillaður Gullostur með hunangi, ávöxtum og hnetum

Hér erum við að tala um einn geggjaðasta eftir- eða partýrétt síðari ára. Grillaður ostur í steypujárni er í senn óhugnalega bragðgóður og svakalega lekker.

Þetta er ekki flókið eins og sést í myndbandinu og þið megið skipta um ávexti, hnetur eða hvað sem ykkur dettur í hug.

mbl.is