Berglind Hreiðars á Gotteri.is er jafnvíg á einfaldan og flókinn mat að því virðist. Hér er hún með eina af þessum einföldu uppskriftum sem slá þó alltaf í gegn enda bragðgóð með eindæmum. Við erum að tala um tacosalat en eins og við vitum er gott að byrja vikuna á góðu salati.
Berglind mylur nachos flögur yfir og segist reyndar gera það með hinum ýmsu uppskriftum enda sé allt betra sem sé smá stökkt, og við tökum heilshugar undir það. Að auki hrósar hún sósunni sem hún setti yfir salatið en það er hluti af nýju Street Food-línunni frá Hellmann´s sem eru tilbúnar sósur sem hafa notið mikilla vinsælda.
Fyrir um 4 manns
Aðferð:
- - -
Fylgstu með Matarvefnum á Instagram. Endalaus ævintýri, hugmyndir, skemmtilegir leikir og allt það heitasta heita ...
Svo megið þið endilega tagga okkur á Instagram þegar þið eruð að elda eitthvað spennandi @matur.a.mbl