Albert Eiríksson er með puttana á púlsinum þegar kemur að mat og mannasiðum og hann hafði á orði að það væru bókstaflega allir að baka kökur þessa páskana. Slíkt telst vitanlega gleðifregn enda lumar Matarvefurinn á kynstrinum öllum af girnilegum kökuuppskriftum.
Hér er hins vegar framlag Alberts sem er í senn sérlega páskaleg og sumarleg.
Páskatertan 2018 – appelsínuterta með smjörkremi.
Aðferð:
Þeytið smjör og sykur vel saman. Bætið við eggjunum, einu í einu og þeytið vel saman. Hrærið hveiti og lyftiduft saman við.
Bakið í tertuformi í 20-30 mín. eftir stærð formsins við 175°C.
Hvolfið tertunni á tertudisk.
Aðferð:
Hitið appelsínubörk og safa með sykrinum í potti og bætið Grand út í, áður en hellt er yfir kökuna meðan hún er enn heit.
Krem
Aðferð:
Þeytið vel saman og og setjið á tertuna.