Súkkulaðikaka með mjúkri miðju

mbl.is/Maria Gomez

Hver elsk­ar ekki ómót­stæðilega eft­ir­rétti sem tek­ur bók­staf­lega nokkr­ar mín­út­ur að gera? Hér gef­ur að líta súkkulaðiköku eða svona eld­fjalla­köku eins og eru svo vin­sæl­ar en þá er miðjan í þeim mjúk.

Það er Maria Gomez á Paz.is sem á heiður­inn að þess­ari snilld. 

Súkkulaðikaka með mjúkri miðju

Vista Prenta

Súkkulaðikaka með mjúkri miðju

  • 1 pk. súkkulaðikökumix frá TORO
  • 2 egg
  • 1 dl olía

Aðferð

  1. Stillið ofn­inn á 200 C°.
  2. Setjið duftið í skál og blandið út í það 2 eggj­um og 1 dl af olíu.
  3. Hellið blönd­unni í 6 lít­il mót.
  4. Bakið í 8-10 mín­út­ur.
mbl.is/​Maria Gomez
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert