Stórsnjallar jólaksreytingar sem klikka ekki

Appelsínur með negulnöglum er þekkt skreyting yfir jólahátíðina.
Appelsínur með negulnöglum er þekkt skreyting yfir jólahátíðina. mbl.is/Getty image

Það er ævagömul hefð að stinga negul í appelsínur fyrir jólin en það má útfæra þennan ávöxt í jólabúning á marga aðra vegu. Prófið að þurrka appelsínuskífur, búa til krans eða jafnvel skreyta tréð með ávextinum.

Þurrkaðar appelsínuskífur hér í lengju með greni.
Þurrkaðar appelsínuskífur hér í lengju með greni. mbl.is
Þetta er nú bara soldið krúttlegt að sjá! Það verður …
Þetta er nú bara soldið krúttlegt að sjá! Það verður ekki mikið ferskara jólaskrautið en þetta. mbl.is
Skemmtileg hugmynd að setja lengju út í glugga.
Skemmtileg hugmynd að setja lengju út í glugga. mbl.is
Appelsínukrans! Af hverju ekki?
Appelsínukrans! Af hverju ekki? mbl.is
Látlaust og fallegt - hér er kostnaði í skrauti haldið …
Látlaust og fallegt - hér er kostnaði í skrauti haldið algjörlega í lágmarki. mbl.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert