Vinsælasta uppskriftin á Matarvefnum 2018

Nú mega formlega allar dauðar lýs detta af höfði ykkar því hvern hefði grunað að þetta væri vinsælasta uppskriftin á Matarvefnum árið 2018?

Við erum að tala um sömu uppskrift og í fyrra og virðist ekkert lát á vinsældum hennar. Ljóst er að þjóðin elskar Evu Laufeyju og Mexíkó-kjúklingasúpuna hennar sem vermir titilinn annað árið í röð. 

Eva Laufey á vinsælustu uppskrift Matarvefjarins annað árið í röð.
Eva Laufey á vinsælustu uppskrift Matarvefjarins annað árið í röð.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert