Sex hugmyndir að áramótaborðum

Hvernig ætlar þú að skreyta áramótaborðið í ár?
Hvernig ætlar þú að skreyta áramótaborðið í ár? mbl.is/Elledecoration.se

Við viljum svo sannarlega vanda okkur þegar við dekkum upp áramótaborðið. Og vitum við af nokkrum sem gjarnan reyna að toppa sig ár frá ári með því að hafa borðið sem glæsilegast. Hér eru nokkrar hugmyndir hvernig skreyta má áramótaborðið í ár.

Svart og silfur gæti verið þema kvöldsins, með blöðrum sem …
Svart og silfur gæti verið þema kvöldsins, með blöðrum sem flögra um borð og gólf. Passið bara að hafa blöðrurnar á borðinu ekki of stórar. mbl.is/Stylizimo
Pappakúlur eru alltaf vinsælar. Hér er litaþemað í ljósum tónum, …
Pappakúlur eru alltaf vinsælar. Hér er litaþemað í ljósum tónum, ljósasería á borði og röndótt rör í kampavínsglösunum. mbl.is/Stylizimo
Það þarf ekki alltaf allt að snúast um glimmer og …
Það þarf ekki alltaf allt að snúast um glimmer og diskókúlur. Finndu fram smekklegan dúk og skreyttu borðið á stílhreinan máta. mbl.is/Stylizimo
Stundum þarf engan dúk á borðið en þá er upplagt …
Stundum þarf engan dúk á borðið en þá er upplagt að nota „löber“. Hér er gylltu blandað saman við pastel sem kemur skemmtilega á óvart. mbl.is/Homedit
Það allra flottasta! Gylltir pappadiskar undir fína sparistellið með matseðli …
Það allra flottasta! Gylltir pappadiskar undir fína sparistellið með matseðli og slaufu fyrir gestina, algjörlega geggjað. mbl.is/Alanandsteph
Svart-hvít litapalletta með glimmergylltu skrauti sem setja punktinn yfir i-ið.
Svart-hvít litapalletta með glimmergylltu skrauti sem setja punktinn yfir i-ið. mbl.is/Kristian Septimius Krogh
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert