Leynihráefni sem toppar allar salatblöndur

Bættu nokkrum aukahráefnum í óspennandi salatblöndu og bragðlaukarnir munu þakka …
Bættu nokkrum aukahráefnum í óspennandi salatblöndu og bragðlaukarnir munu þakka þér fyrir. mbl.is/Joe Lingeman

Það er mikilvægt að borða grænt í það minnsta einu sinni yfir daginn, en þá má það líka vera bragðgott og girnilegt. Hér deilum við með ykkur hráefnum sem þú getur alltaf bætt út í óspennandi salatblöndu og það mun allt breytast hvað það varðar.

  • Mikilvægt er að nota hreinar hnetur, t.d. möndlur, kasjúhnetur og valhnetur. Og gott er að saxa þær niður í minni bita.
  • Bræðið um matskeið af smjöri á pönnu og veltið hnetunum upp úr smjörinu – hámark 2 mínútur á pönnunni. Passið bara að smjörið brenni ekki yfir.
  • Kryddið með uppáhaldskryddinu ykkar. Eða bætið við kryddjurtum, það mun setja blönduna á hærra plan.
  • Stráið salti yfir í lokin áður en blöndunni er dreift yfir salatið.

Aðrar hugmyndir:

-Möndlur, Red Pepper Flakes, steinselja

-Möndlur, rósmarín, svartur pipar

-Hnetur, basilika, cayenne-pipar

-Kasjúhnetur, salvía

Hnetur og kryddjurtir eru undirstaðan í góða blöndu.
Hnetur og kryddjurtir eru undirstaðan í góða blöndu. mbl.is/Joe Lingeman
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert